App fyrir íslensk mannanöfn, Nefna, kom út 28. maí 2013 og hefur hlotið góðar viðtökur en tæplega fimmþúsund manns hafa sótt sér smáforritið. Í júní voru virkir notendur 3.258 og í júlí voru þeir 1.986. Í bloggfærslu sem Björn Þór skrifaði má lesa nánar um verkefnið. |
Fréttir >