Rím

Skeytavél fyrir rímorð

Með Skeytlunni má leita að upphafi og endum orða á einfaldan hátt.

skeytla.bthj.is

Hún getur þannig hjálpað til að finna endarím@ og @stuðla og @höfuðstafi.  Með því að rita @ merkið fyrst og svo nokkra bókstafi koma fram orð sem byrja á þeirri runu, með @ merkið aftan við stafarunu koma fram orð sem enda á henni.

Skeytavélin byggir á gögnum úr Beygingarlýsngu íslensks nútímamáls sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum opnaði aðgang að á Orðið.is